Brandarar

Ljóskubrandarar:

Ljóskan: Læknir, alltaf þegar ég fæ mér te þá finn ég til í auganu. Læknirinn: Prufaðu að taka teskeiðina úr bollanum

 

Sp. Hvers vegna er ekki hægt að kenna ljósku að keyra?
Sv. Vegna þess að, hvert skipti sem að ljóska kemur upp í bíl, stekkur hún upp í aftursætið og fer úr öllum fötunum.

 

Sp. Hver vegna er ekki hægt að kenna ljósku að synda?
Sv. Vegna þess að, í hvert skipti sem hún blotnar leggst hún á bakið og glennir út lappirnar.

 

Sp. Hvað sagði ljóskan þegar hún sá bananahýði á gangstéttinni?

Sv. Æ, nú dett ég aftur.

 

Sp: Hvað segir ljóskan þegar hún lítur ofan í Cheerios hringja pakka?

Sv: Nei, kleinuhringjafræ!

 

Sp: Af hverju klifraði ljóskan yfir glervegginn?

Sv: Til þess að sjá hvað væri hinumegin!

 

Ljóskan spurði rekkjunaut sinn „morguninn eftir" hvort hann væri með AIDS. Hann svaraði þá nei. Þá sagði ljóskan: „Það er nú gott, ég vill ekki fá þann andskota aftur!!"

 

Sp: Hvað er það fyrsta sem ljóskan segir á morgnana?

Sv: Eruð þið ekki allir í sama liði strákar?

 

Sp: Hvernig kveikir ljóskan ljósið hjá sér á morgnana?

Sv: Hún opnar bílhurðina!

 

Sp: Súpermann, Batman, gáfuð ljóska, jólasveinn og prestur sjá öll sama þúsundkallinn liggja á götunni á sama tíma, hver tekur hann upp?

Sv: Presturinn - hin eru ekki til.

 

Ljóskan fór til læknis og þegar hann sagði henni að hún væri ófrísk spurði hún: „Og á ég það?"

 

Ljóskan fór til læknis og hann sagði henni að hún gengi með tvíbura og þá sagði ljóskan „enn gaman en hver á þá hitt barnið?".

 

Ljóskan var að vinna á skrifstofu og klúðraði öllu dag einn kom vinnuveitandinn og sagði hvað er eiginlega að þér ertu með heilann í klofinu. Næsta dag þá kom ljóskan ekki í vinnuna og vinnuveitandinn hringdi í hana bálreiður og spurði hana af hverju hún væri ekki í vinnunni. Þá sagði ljóskan: „Ég fékk heilablóðfall".

 

Ljóska kom með ávísun inn í banka og vildi leysa hana út. Gjaldkerinn bað hana um að fylla bakhlið ávísunarinnar út, sem og hún gerði. Þegar hún var búin að því og rétti fram ávísunina sagði gjaldkerinn: nú þarf ég bara að vita hvort þú sért í rauninni þú. Ljóskan tók þá upp spegil úr handtöskunni sinni og svaraði að bragði: „Jú, þetta er ég!"

 

Sp: Hvernig drepur ljóska fugl?

Sv: Hún hendir honum fram af bjargi.

 

Sp: Hvernig drepur ljóska fisk

Sv: Hún drekkir honum.

 

Sp: Hvernig drepur ljóska moldvorpu

Sv: Hún grefur hana lifandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband